Entries by Steinar Aðalbjörnsson

Highlighted outcomes from the World Seafood Congress in Reykjavík Iceland 2017

Highlighted outcomes from the World Seafood Congress in Reykjavík Iceland 2017 -Based on inputs from Matis experts and chairs of sessions at the World Seafood Congress Increased international cooperation within the Blue Bioeconomy is key to sustainable use of the world’s aquatic resources for food production and other value creation as well as an improved […]

Iceland Responsible Fisheries

The Iceland Responsible Fisheries programme is a voluntary marketing tool serving the Icelandic fishing industry and the value chain in whole. The project was launched in 2008 and it includes promotion of origin and certification of Icelandic fisheries. The IRF Foundation (IRFF) owns the programme and takes care of the operation and certification, but Promote […]

Íslandsstofa stendur með íslenskum sjávarútvegi í erlendu markaðsstarfi

Íslandsstofa og forverar hennar, hefur sinnt þjónustu við íslenskan sjávarútveg í um 30 ár. Fyrirtækjum í framleiðslu og sölu á sjávarafurðum, sem og fyrirtækjum sem þjónusta sjávarútveginn, býðst fjölbreytt þjónusta, allt frá ráðgjöf og aðstoð í undirbúningi útflutnings, til þátttöku í markaðsverkefnum á erlendum mörkuðum. Markaðsstarf Iceland Responsible Fisheries Íslandsstofa kynnir íslenskar sjávarafurðir undir merkjum […]

Tuttugasti hópurinn hjá Sjávarútvegsskóla háskóla Sameinuðu þjóðanna

Nú í haust tekur Sjávarútvegsskóli háskóla Sameinuðu þjóðanna (UNU-FTP) á móti nýjum hópi nemenda í 20. skipti frá því hann var stofnaður árið 1997. Haldið verður upp á þennan áfanga með ýmsum hætti, en einna hæst ber þátttöku á ráðstefnunni World Seafood Congress 2017. Á vegum skólans munu t.d. um 50 núverandi og fyrrverandi nemendur […]

Ráðstefnan endurspeglar sterka stöðu Íslands

Marel er einn af aðalstyrktaraðilum World Seafood ráðstefnunnar á Íslandi. Marel er í hópi stærstu útflutningsfyrirtækja Íslands og hefur verið leiðandi í þróun og framleiðslu á háþróuðum búnaði og kerfum til vinnslu á fiski, kjöti og kjúklingi. Fyrirtækið leggur að meðaltali 5-6% af veltu í rannsóknar- og þróunarstarf á ári hverju, sem er hæsta hlutfall […]

Tækniumbyltingar í sjávarútvegi – mikilvægt umræðuefni WSC ráðstefnunnar

Þær miklu tækniframfarir og nýsköpun sem er að eiga sér stað í sjávarútvegi og matvælaframleiðslu eru fordæmalausar og hefur þróunin aldrei verið hraðari. Þrýstingur á nýja tækni til að koma til móts við kröfur neytenda um umhverfis- vernd, rekjanleika og hollustu matvæla, auk fleiri þátta, er mikill í matvælaframleiðslu heimsins. Á undanförnum árum hefur sjávarútvegsfyrirtækjum […]

First ever dedicated session to women in seafood

The World Seafood Congress (WSC) is approaching fast as 10th of September is practically just around the corner. This time, more women are engaged in the WSC than ever before. The organizing committee for the congress made a commitment to gender equality in terms of attendance and in the speaker line-up. Of the 113 speakers, 43 […]